Samgöngu-, umhverfis- og skipulagsmál

Starfshópur um samgöngu-, umhverfis og skipulagsmál rýnir gildandi aðalskipulög sveitarfélaganna og metur hvaða áhrif sameining sveitarfélaganna hefði á þróun í skipulagsmálum. Samgöngumál, svo sem samgönguáætlun, almenningssamgöngur og umferðaröryggismál verða kortlögð. Framtíðarsýn í samgöngu-, umhverfis- og skipulagsmálum er mikilvægur þáttur í ferlinu.

Í starfshópnum sátu:

Anton Kári Halldórsson Formaður skipulagsnefndar/ sveitarstjóri Rangárþing eystra
Bjarki Oddsson Formaður umferðar- og samgöngunefndar Rangárþing eystra
Drífa Bjarnadóttir Formaður skipulagsnefndar Mýrdalshreppur
Engilbert Olgeirsson Formaður samgöngu- og fjarskiptanefndar Rangárþing ytra
George Frumuselu Skipulags- og byggingarfulltrúi Mýrdalshreppur
Guðmundur Gíslason Hreppsnefndarmaður Ásahreppur
Guðmundur Úlfar Gíslason Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþing eystra
Haraldur Birgir Haraldsson Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþing ytra
Jón Hrafn Karlsson Formaður skipulagsnefndar Skaftárhreppur
Jóna Björk Jónsdóttir Varamaður í hreppsnefnd Skaftárhreppur
Nanna Jónsdóttir Varamaður í hreppsnefnd Ásahreppur
Ólafur Júlíusson Byggingarfulltrúi Skaftárhreppur
Æsa Guðrúnardóttir Formaður umhverfisnefndar Mýrdalshreppur

 

Minnisblað starfshóps