Fræðslu- og félagsþjónusta

Starfshópur um fræðslu- og félagsþjónustu leggur mat á stöðu fræðslu- og félagsþjónustu í dag og hver eru líkleg áhrif sameiningar sveitarfélaganna á þá starfsemi. Sérstaklega verður litið til sérfræðiþjónustu á sviði fræðslu-og félagsþjónustu, svo sem málefni barna með sérþarfir. Undir málasvið starfshópsins heyra rekstur fræðslustofnana, félagsþjónusta,  barnavernd og þjónusta við fatlað fólk.

Í starfshópnum sátu:

Anna Huld Óskarsdóttir Formaður fræðslunefndar Mýrdalshreppur
Auðbjörg Bjarnadóttir Barnaverndarnefnd Skaftárhreppur
Auður Erla Logadóttir Leikskólastjóri Heklukoti Rangárþing ytra
Birna Sigurðardóttir Skólastjóri Hvolsskóla Rangárþing eystra
Brynja J. Jónasdóttir Hreppsnefndarmaður Ásahreppur
Elín Einarsdóttir Skólastjóri Víkurskóla Mýrdalshreppur
Elín Grétarsdóttir Hreppsnefndarmaður Ásahreppur
Guðrún Sigurðardóttir Leikskólastjóri Skaftárhreppur
Kristín Sigfúsdóttir Skólastjóri Grunnskólans á Hellu Rangárþing ytra
Lilja Einarsdóttir Formaður fræðslunefndar Rangárþing eystra
Lilja Magnúsdóttir Kynningarfulltrúi Skaftárhreppur
Sandra Rún Jónsdóttir Skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga Rangárþing ytra, eystra og Ásahreppur
Sigrún Björk Benediktsdóttir Leikskólastjóri Laugalandi Rangárþing ytra
Sigurjón Bjarnason Skólastjóri Laugalandi Rangárþing ytra
Svava Davíðsdóttir Félagsmálafulltrúi Rang- og V- Skaftafellssýsla
Valborg Jónsdóttir Skólastjóri leikskólans Arkar Rangárþing eystra
Þorbjörg Kristjánsdóttir Fulltrúi fræðslunefndar Mýrdalshreppur
Þórunn Jóna Hauksdóttir Forstöðumaður skólaþjónustu Rang- og V- Skaftafellssýsla

 

Minnisblað starfshóps