Eignir veitur og fjárfestingar

Viðhaldsþörf eigna sveitarfélaganna þ.m.t. gatna, veitna, og húsnæðis verður metin, sem og fjárfestingarþörf í þessum þáttum á komandi árum miðað við fyrirliggjandi spár um mannfjölda. Þá verði einnig horft til annarrar innviðauppbyggingar sem þarf að ráðast í á komandi árum. Staða félagslegs húsnæðis verði yfirfarin og skoðuð í samhengi við húsnæðisáætlanir sveitarfélaganna. Mikil tengsl við starfshóp um stjórnsýslu og fjármál.

Í starfshópnum sátu:

Bjarki Guðnason Sveitarstjórn Skaftárhreppur
Böðvar Bjarnason Verkstjóri áhaldahúss Rangárþing eystra
Guðmundur Gíslason Hreppsnefndarmaður Ásahreppur
Guðmundur Úlfar Gíslason   Skipulags- og byggingarfulltrúi  Rangárþing eystra
Guðni G. Kristinsson Veitustjóri Rangárþing ytra
Gunnar Bragi Jónsson Verkstjóri áhaldahúss Mýrdalshreppur
Hulda Karlsdóttir Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. Rangárvallasýsla
Nanna Jónsdóttir Varamaður í hreppsnefnd Ásahreppur
Ólafur Júlíusson Byggingarfulltrúi Skaftárhreppur
Páll Tómasson Sveitarstjórn Mýrdalshreppur
Tómas Haukur Tómasson Eigna- og framkvæmdasvið  Rangárþing ytra
Þuríður Benediktsdóttir   Atvinnumálafulltrúi Skaftárhreppur

 

Minnisblað starfshóps