Atvinnumál og byggðaþróun

Farið verður yfir stöðu atvinnu- og byggðamála í sveitarfélögunum fimm. Þróun íbúafjölda, aldurssamsetningar og búsetu verði skoðuð. Þróun í helstu atvinnuvegum verði kortlögð, sem og helstu tækifæri í nýsköpun.

Verkefnishópur Sveitarfélagsins Suðurlands gegnir hlutverki starfshóps um atvinnu- og byggðamál.

Í starfshópnum sátu:

Name Municipality
Ágúst Sigurðsson Rangárþing ytra
Anton Kári Halldórsson Rangárþing eystra
Arndís Harðardóttir Skaftárhreppur
Ásta Berghildur Ólafsdóttir Ásahreppur
Björk Grétarsdóttir Rangárþing ytra
Christiane L. Bahner Rangárþing eystra
Egill Sigurðsson  Ásahreppur
Einar Freyr Elínarson Mýrdalshreppur
Eva Björk Harðardóttir Skaftárhreppur
Gunnar Birgisson Skaftárhreppur
Lilja Einarsdóttir Rangárþing eystra
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir Rangárþing ytra
Páll Tómasson Mýrdalshreppur
Sandra Brá Jóhannsdóttir Skaftárhreppur
Valtýr Valtýsson Ásahreppur
Þorbjörg Gísladóttir Mýrdalshreppur

 

Minnisblað um atvinnumál og byggðaþróun