Íbúasamráð

Verkefnishópur Sveitarfélagsins Suðurlands leggur mikla áherslu á að íbúar séu hafðir með í ráðum. Dagana 19. - 27. október verða haldnir íbúafundir þar sem niðurstöður starfshópa verða kynntar og íbúum gefið færi á að koma sjónarmiðum sínum á framfæri. Efni frá íbúafundum verður birt hér að þeim loknum.

Tímasetning íbúafunda er sem hér segir:

Ásahreppur                            19. október kl. 20:00.   Samantekt umræðna. 
Rangárþing ytra                    20. október kl. 20:00.  Samantekt umræðna. 
Rangárþing eystra                21. október kl. 20:00. Samantekt umræðna. 
Mýrdalshreppur                   22. október kl. 20:00.  Samantekt umræðna. 
Skaftárhreppur                     27. október kl. 20:00.  Samantekt umræðna. 

Sjá nánar í frétt um íbúafundina.

Kynning frá íbúafundum