Íbúasamráð

Verkefnishópur Sveitarfélagsins Suðurlands leggur mikla áherslu á að íbúar séu hafðir með í ráðum. Haldnir verða íbúafundir þar sem niðurstöður starfshópa verða kynntar og íbúum gefið færi á að koma sjónarmiðum sínum á framfæri. Efni frá íbúafundum verður birt hér.