Farið verður yfir stöðu atvinnu- og byggðamála í sveitarfélögunum fimm. Þróun íbúafjölda, aldurssamsetningar og búsetu verði skoðuð. Þróun í helstu atvinnuvegum verði kortlögð, sem og helstu tækifæri í nýsköpun.
Verkefnishópur Sveitarfélagsins Suðurlands gegnir hlutverki starfshóps um atvinnu- og byggðamál.
Í starfshópnum sátu:
Name | Municipality |
Ágúst Sigurðsson | Rangárþing ytra |
Anton Kári Halldórsson | Rangárþing eystra |
Arndís Harðardóttir | Skaftárhreppur |
Ásta Berghildur Ólafsdóttir | Ásahreppur |
Björk Grétarsdóttir | Rangárþing ytra |
Christiane L. Bahner | Rangárþing eystra |
Egill Sigurðsson | Ásahreppur |
Einar Freyr Elínarson | Mýrdalshreppur |
Eva Björk Harðardóttir | Skaftárhreppur |
Gunnar Birgisson | Skaftárhreppur |
Lilja Einarsdóttir | Rangárþing eystra |
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir | Rangárþing ytra |
Páll Tómasson | Mýrdalshreppur |
Sandra Brá Jóhannsdóttir | Skaftárhreppur |
Valtýr Valtýsson | Ásahreppur |
Þorbjörg Gísladóttir | Mýrdalshreppur |