Íbúafundir í september 2021

Misstir þú af íbúafundi? Upptökur frá íbúafundum sem haldnir voru dagana 6.-15. september má finna hér á síðunni.  Styttri myndbönd frá umræðum í loka fundanna eru aðgengilegar í listanum til hægri á síðunni.

RANGÁRÞING EYSTRA
Félagsheimilinu Hvoli mánudaginn 6. september (sjá upptöku).

MÝRDALSHREPPUR
Félagsheimilinu Leikskálum fimmtudaginn 9. september (sjá upptöku).

SKAFTÁRHREPPUR
Félagsheimilinu Kirkjuhvoli mánudaginn 13. september (sjá upptöku).

ÁSAHREPPUR
Laugalandi þriðjudaginn 14. september (sjá upptöku).

RANGÁRÞING YTRA
Íþróttahúsinu á Hellu miðvikudaginn 15. september  (sjá upptöku).

Kynningarefni frá fundunum
Auglýsingu um fundina má lesa hér.