Fréttir

BEIN ÚTSENDING FRÁ ÍBÚAFUNDI Í RANGARÞINGI YTRA

Slóð á beina útsendingu frá fundinum verður aðgengileg hér.

Góðar umræður á fyrsta íbúafundi

Fyrsti rafræni íbúafundur um mögulega sameiningu Ásahreepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps fór fram í gærkvöldi. Fundurinn fór vel fram og gekk fólki vel að tengjast inn á fundinn.

Bein útsending frá íbúafundi í Ásahrepp

Í ljósi samkomutakmarkana fer fundurinn fram rafrænt, en kynningum verður einnig streymt á netinu. Skráðir þátttakendur geta tekið þátt umræðuhópum að kynningum loknum.

Minnisblöð starfshópa eru komin á vefinn

Starfshópar Sveitarfélagsins Suðurlands hafa skilað af sér minnisblöðum þar sem lagt er mat á stöðu málaflokka, áskoranir og tækifæri. Íbúar sem hyggjast sækja íbúafundina 19.-27. október eru hvattir til að kynna sér niðurstöðurnar í minnisblöðunum.

Grein frá formanni verkefnahópsins

Frá 13. desember 2019 hefur verkefnahópur á vegum sveitarfélaganna Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdals- og Skaftárhrepps verið í könnunarviðræðum um sameiningu sveitarfélaganna fimm. Eitt af megin

Íbúafundir um sameiningarviðræður / Skráning

Boðað er til rafrænna íbúafunda um viðræður um sameiningu Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps. Fundirnir eru haldnir til að kynna verkefnið og leita eftir sjónarmiðum íbúa. Í ljósi samkomutakmarkana fer fundurinn fram rafrænt, en kynningum verður einnig streymt á netinu. Skráðir þátttakendur geta tekið þátt umræðuhópum að kynningum loknum.

Starfshópar um einstaka málaflokka hafa tekið til starfa

Vinna við verkefnið Sveitarfélagið Suðurland er komin aftur á skrið. Í byrjun apríl var ákveðið var ákveðið að gera breytingar á tímaáætlun verkefnisins í ljósi samkomutakmarkana vegna heimsfaraldurs Covid-19 og hefja vinnu að nýju eftir verslunarmannahelgi.

Breytt tímaáætlun Sveitarfélagsins Suðurlands

Á fundi verkefnishóps Sveitarfélagsins Suðurlands í morgun, 3. apríl, var ákveðið að gera breytingar á tímaáætlun verkefnisins í ljósi heimsfaraldurs Covid-19.

Frestun funda starfshópanna

Í ljósi þeirra verkefna sem eru fyrirliggjandi hjá starfsfólki sveitarfélaga næstu dagana vegna faraldursins COVID-19, hefur verið tekin ákvörðun um að fresta vinnu starfshópanna í bili. Við munum endurskoða tímaáætlun verkefnisins og taka upp þráðinn aftur þegar samfélagið er komið í eðlilegra horf.

Skipað í starfshópa málaflokka

Liður í verkefninu „Sveitarfélagið Suðurland" er að skipaðir verði starfshópar um tilgreinda málaflokka til að meta styrkleika, veikleika, ógnanir og tækifæri í viðkomandi málaflokki.