Fréttir

Fjárfestingar í sameinuðu sveitarfélagi

Meðal þeirra fjárfestinga sem eru í áætlunum sveitarfélaganna eru nýir leikskólar í Vík og á Hvolsvelli, viðbygging við Kirkjubæjarskóla og þróun skólasvæðis á Hellu.

Líflegur lokafundur í Rangárþingi ytra

Í heildina hafa rúmlega 400 þátttakendur verið á íbúafundunum fimm, eða um 12% af þeim fjölda sem er á kjörskrá.

Mikill áhugi og margar spurningar á íbúafundi í Ásahreppi

Fundartími var lengdur um 45 mínútur, en samt sem áður vannst ekki tími til að svara öllum spurningum.

Góðar umræður á íbúafundi í Skaftárhreppi

Rúmlega 50 manns tóku þátt í góðum umræðum á íbúafundi í Kirkjuhvoli.

Are you eligible to vote on the merger?

Danish, Finnish, Norwegian and Swedish citizens who have been domiciled in Iceland for 3 consecutive years before election day have the right to vote. Other foreign nationals who have been domiciled in Iceland for 5 consecutive years before election day have the right to vote.

3.453 einstaklingar mega kjósa um sameiningartillöguna

Kosningaréttur í sameiningarkosningum er hinn sami og í sveitarstjórnarkosningum.

Głosowanie na temat połączenia gmin okręgu południowego

Równolegle z wyborami do Parlamentu dnia 25 września 2021 roku odbędzie się głosowanie na temat połączenia gmin Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur, Rangárþing eystra, Rangárþing ytra oraz Asáhreppur.

Upptaka frá íbúafundi í Vík 9. september 2021

Upptaka frá kynningu á sameiningartillögu samstarfsnefndar sem haldinn var í Félagsheimilinu Leikskálum fimmtudaginn 9. september er aðgengileg á vefnum.

Samráð á íbúafundum

Rafræna samráðskerfið Menti er notað til að allir geti borið fram sínar spurningar, hvort sem er í raf- eða raunheimum.

Fjölmenni mætti á fyrsta kynningarfund um sameiningartillöguna

Fundurinn var haldinn í Hvolnum, Hvolsvelli