Upptaka frá íbúafundi í Vík 9. september 2021

Frá íbúafundi í Vík
Frá íbúafundi í Vík

Upptaka frá kynningu á sameiningartillögu samstarfsnefndar sem haldinn var í Félagsheimilinu Leikskálum fimmtudaginn 9. september er aðgengileg á vefnum. Smellið hér til að sjá upptökuna.

Á fundinn mættu um 30 íbúar og um 35 voru að fylgjast með í gegnum streymi.