Sameining samþykkt í Mýrdalshreppi

Tillaga um sameiningu var samþykkt með 52% greiddra atkvæða í Mýrdalshreppi. Úrslit kosninganna  voru eftirfarandi.
Á kjörskrá voru 370. 
Á kjörstað greiddu 210 atkvæði. Utan kjörfundaratkvæði voru 52.  Samtals 262 atkvæði eða 70,81%
Já sögðu 133 (52%). Nei sögðu 123. (48%). Auðir og ógildir seðlar voru 6.

Tillagan er því samþykkt með 52% gildra atkvæða.
 
 
Fréttin hefur verið uppfærð.