Samantekt úrslita kosninga um sameiningartillögu

Úrslit kosninga um tillögu um sameiningu Skaftárhrepps, Mýrdalshrepps, Rangárþings eystra, Rangárþings ytra og Ásahrepps liggja nú fyrir. Sameiningartillagan var felld í Ásahreppi en samþykkt í öðrum sveitarfélögum. Meðfylgjandi er tafla sýnir niðurstöður kosninganna:
 
  Ása-
hreppur
Rangárþing
ytra
Rangárþing
eystra 
Mýrdals-
hreppur
Skaftár-
hreppur
Á kjörskrá 159 1247 1.306 370 370
Greidd atkvæði 136 910 977 262 277
27 453 498 133 202
Nei 107 435 455 123 68
Já % 20% 51% 52% 52% 75%
Nei % 80% 49% 48% 48% 25%
Auðir og ógildir 2 22 24 6 7
Kjörsókn 86% 73% 75% 71% 75%
 
 
Fréttin hefur verið uppfærð.