Ensk og pólsk útgáfa kynningargagna frá íbúafundum komin á vefinn

Ensk og pólsk útgáfa kynningargagnanna frá íbúafundunum sem haldnir voru í sveitarfélögunum fimm dagana 19.-27. október er komin á vefinn.  Smellið á hlekkinn hér fyrir neðan til að sækja PDF-skrána á viðkomandi tungumáli.

Ensk útgáfa kynningarefnis (Presentation slides)

Pólsk útgáfa kynningarefnis (slajdy prezentacji)

Íslensk útgáfa kynningarefnis (kynningarglærur)