Fréttir

Sameining samþykkt af meirihluta íbúa í fjórum af fimm sveitarfélögum

Á laugardag var kosið um sameiningu Ásahrepps, Skaftárhrepps, Mýrdalshrepps, Rangárþings ytra og Rangárþings eystra. Tillagan var samþykkt af meirihluta íbúa í fjórum sveitarfélögum, en felld með afgerandi meirihluta í fámennasta sveitarfélaginu, Ásahreppi. Eflaust velta margir fyrir sér hvaða þýðingu niðurstöður kosninganna hafa og hvað tekur við.

Samantekt úrslita kosninga um sameiningartillögu

Úrslit kosninga um tillögu um sameiningu Skaftárhrepps, Mýrdalshrepps, Rangárþings eystra, Rangárþings ytra og Ásahrepps liggja nú fyrir. Sameiningartillagan var felld í Ásahreppi en samþykkt í öðrum sveitarfélögum.

Sameiningartillaga samþykkt í Rangárþingi eystra

Tillaga um sameiningu Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps var samþykkt í Rangárþingi eystra.

Sameining samþykkt í Mýrdalshreppi

Tillaga um sameiningu var samþykkt með 52% greiddra atkvæða í Mýrdalshreppi. Úrslit kosninganna voru eftirfarandi.

Tillagan samþykkt með naumum meirihluta í Rangárþingi ytra

Úrslit kosninga í Rangárþingi ytra um tillögu um sameiningu sveitarfélaganna Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps liggja fyrir. Tillaga samþykkt með naumum meirihluta.

Mikill meirihluti fyrir sameiningu í Skaftárhreppi

Talningu atkvæða í kosningum um sameiningu Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps er nú lokið í Skaftárhreppi. Tillagan var samþykkt með 75% greiddra atkvæða.

Tillaga um sameiningu felld í Ásahreppi

Talningu atkvæða í kosningum um sameiningu Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps er nú lokið í Ásahreppi. Tillaga um sameiningu var felld.

Opnunartími kjörstaða

Kjördagur er á morgun 25. september.

Framtíðin er í þínum höndum

Góð kjörsókn tryggir skýra niðurstöðu

Nýtt fyrirkomulag á þýðingu efnis á svsudurland.is

Nýtt fyrirkomulag hefur verið tekið upp á þýðingu efnis á svsudurland. Í stað þess að vera með sérstök svæði fyrir ensku og pólsku er efni síðunnar nú þýtt með aðstoð þýðingarvélar.