Fréttir

Auglýst eftir verkefnisstjóra Stafræns Suðurlands

Auglýst er eftir metnaðarfullum og framsæknum einstaklingi til að leiða verkefnið Stafrænt Suðurland.

25 milljóna króna styrkur til Stafræns Suðurlands

Markmið Stafræns Suðurlands er að móta einskonar stafrænt ráðhús og þjónustuver fyrir Sveitarfélagið Suðurland og ná þannig fram hagræðingu í rekstri, auknu öryggi í vinnslu gagna og meiri sérhæfingu í störfum. Verkefnið hefur fengið 25 mkr. styrk til að vinna að fyrsta áfanga.