Fréttir

Oddvitar funda með þingflokkum

Tryggar samgöngur eru grunnur að því að vel takist til við mögulega sameiningu sveitarfélaganna fimm, og að íbúar sjái tækifæri í því að samþykkja tillögu um að sameinast um landstærsta sveitarfélag landsins.