17.04.2021
Auglýst er eftir metnaðarfullum og framsæknum einstaklingi til að leiða verkefnið Stafrænt Suðurland.
09.04.2021
Markmið Stafræns Suðurlands er að móta einskonar stafrænt ráðhús og þjónustuver fyrir Sveitarfélagið Suðurland og ná þannig fram hagræðingu í rekstri, auknu öryggi í vinnslu gagna og meiri sérhæfingu í störfum. Verkefnið hefur fengið 25 mkr. styrk til að vinna að fyrsta áfanga.
29.03.2021
Tryggar samgöngur eru grunnur að því að vel takist til við mögulega sameiningu sveitarfélaganna fimm, og að íbúar sjái tækifæri í því að samþykkja tillögu um að sameinast um landstærsta sveitarfélag landsins.