Fréttir

Starfshópar um einstaka málaflokka hafa tekið til starfa

Vinna við verkefnið Sveitarfélagið Suðurland er komin aftur á skrið. Í byrjun apríl var ákveðið var ákveðið að gera breytingar á tímaáætlun verkefnisins í ljósi samkomutakmarkana vegna heimsfaraldurs Covid-19 og hefja vinnu að nýju eftir verslunarmannahelgi.