Fréttir

Breytt tímaáætlun Sveitarfélagsins Suðurlands

Á fundi verkefnishóps Sveitarfélagsins Suðurlands í morgun, 3. apríl, var ákveðið að gera breytingar á tímaáætlun verkefnisins í ljósi heimsfaraldurs Covid-19.