Fréttir

Kosið verður um sameiningu á næsta ári

Sveitarstjórnir Skaftárhrepps, Mýrdalshrepps, Rangárþings eystra, Rangárþings ytra og Ásahrepps hafa samþykkt að tillögu um að íbúar kjósi um sameiningartillögu á næsta ári. Ákvörðunin er meðal annars tekin með hliðsjón af niðurstöðum viðhorfskönnunar þar sem meirihluti svarenda taldi æskilegt að íbúar fengju að kjósa um málið