23.10.2020
Í kjölfar íbúafunda hafa borist fyrirspurnir um hvað það þýði að hefja formlegar sameiningarviðræður og hver munurinn sé á formlegum og óformlegum viðræðum.
23.10.2020
Rafræni íbúafundurinn í Mýrdalshreppi náði til yfir 100 manns, sem var framar vonum. Það jafngildir því að yfir 15 þúsund manns mæti á fund í Reykjavík.
Umræður voru mjög líflegar og áhugaverðar eins og á fyrri íbúafundum. Einar Freyr oddviti Mýrdalshrepps greip í gítarinn og tók lagið milli atriða við mikla hrifningu fundargesta. Rafrænir fundir geta vel verið skemmtilegir!
22.10.2020
Útsendingin er á facebook síðu sveitarfélagsins
22.10.2020
Frábær þátttaka var á íbúafundi í Rangárþingi eystra í gærkvöldi. Á fundinn mættu um 80 þátttakendur, en ljóst er að við nokkrar tölvur voru fleiri en einn að taka þátt. Auk þeirra fylgdust um 60 með útsendingu á Facebooksíðu Rangárþings eystra, þannig að fundurinn hefur náð til yfir 150 manns.
21.10.2020
Íbúar í Rangárþingi ytra hafa áður tekið þátt í rafrænum íbúafundi og virðist sú reynsla hafa komið sér vel í gærkvöldi, en rúmlega 70 manns mættu á fundinn. Auk þeirra fylgdust um 30 með útsendingu á Facebooksíðu Rangárþings ytra.
20.10.2020
Slóð á beina útsendingu frá fundinum verður aðgengileg hér.
20.10.2020
Fyrsti rafræni íbúafundur um mögulega sameiningu Ásahreepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps fór fram í gærkvöldi. Fundurinn fór vel fram og gekk fólki vel að tengjast inn á fundinn.
19.10.2020
Í ljósi samkomutakmarkana fer fundurinn fram rafrænt, en kynningum verður einnig streymt á netinu. Skráðir þátttakendur geta tekið þátt umræðuhópum að kynningum loknum.